Ökuskóli Austurlands

Ökuskóli Austurlands var stofnaður 1993 eftir að ríkið hætti kennslu í meiraprófum og hefur skólinn starfað óslitið síðan. Kennt er til allra ökuréttinda auk þess sér skólinn um bóklega hluta stóra vinnuvélanámskeiðs í samstarfi við Ökuskóla Norðurlands vestra.
Skólinn hefur yfir að ráða ökutæki til kennslu í öllum réttindaflokkum.

Kennarar ökuskólans

Páll Sigvaldason

Einar Rafn Haraldsson

Óskar Þór Guðmundsson

Finnur Þorsteinsson

Baldur Pálsson

Haraldur Geir Eðvaldsson

Jónas Þór Jóhannsson
Vinnuvélanámskeið

Þorvaldur P Hjarðar
Vinnuvélanámskeið

Miðási 1 | 700 Egilsstöðum | 893 3652 | oa@okuskoliausturlands.is | kt. 521101-3260