Mótorhjólaréttindi

Ökuskóli Austurlands býður upp á allar stærðir bifhjólaprófa. Létt bifhjólapróf má taka við 15 ára aldur, bifhjólapróf fyrir A1 við 17 ára aldur, bifhjólapróf fyrir A2 við 19 ára aldur og próf á stór bifhjól A-flokkur við 24 ára aldur eða 21 árs hafi viðkomandi haft A2 í 2 ár, þá 21 árs.

Bifhjólapróf

Öll kennsla til þeirra réttinda flokka sem falla undir þennan þátt skulu fara fram hjá ökuskóla með starfsleyfi frá Samgöngustofu fyrir þessa kennslu.

En þau eru:

  • AM Létt bifhjól (Skellinaðra)
  • A1 Lítið bifhjól
  • A2 Lítið bifhjól
  • A Bifhjól

Ítarlegri útskýringar á réttindunum hér. 

Námstíminn:

Verklegt nám er mislangt eftir flokkum og er samkomulag milli nemenda og kennara hvenær það fer fram.

Bóklegi hluti kennslunnar fer fram í fjarnámi.

Verklegt nám, kennslustundir:

A, A2 – Réttindi

  • 11 kennslustundir

A1 – Réttindi

  • 5 kennslustundir

AM – Réttindi

  • 8 kennslustundir

 

Verðskrá:

Hver verklegur tími hjá kennara kostar:

  • 11.000kr – Bifhjól A, A1, A2

Annar kostnaður við bifhjólaréttindi er í kring um:

  • Próf
  • Ökuskírteini
  • Mynd/læknisvottorð
  • 23.000-33.000kr

Bóklegt nám er ekki innifalið í verðinu.

Miðási 1   |   700 Egilsstöðum   |   893 3652   |   oa@okuskoliausturlands.is   |   kt. 521101-3260