Meirapróf
Meiraprófsnámskeið verður tilkynnt síðar.
Bóklegi hlutinn á netinu
Hvaða réttindi vantar þig?
Almenn ökuréttindi
Almenn ökuréttindi veita meðal annars réttindi til að stjórna bifreið fyrir 8 farþega og færri. Námið má byrja 16 ára.
Meirapróf
Meirapróf er meðal annars fyrir leigu-, vöru-, hópbifreiða og eftirvagna. Einnig er hægt að taka pakka sem inniheldur öll réttindin.
Vinnuvélaréttindi
Vinnuvélaréttindin, krefjast 17 ára aldurs og almennra ökuréttinda.
Endurmenntun
Endurmenntun atvinnubílstjóra eru 5 námskeið sem þarf að ljúka á 5 ára fresti til að starfa við vöru- og fólksflutninga í atvinnuskyni.
Bifhjólaréttindi
Ökuskóli Austurlands býður upp á allar stærðir bifhjólaprófa. Léttbifhjólapróf er hægt að taka við 15 ára aldur og næstu réttindi er hægt að fá við 17-24 ára aldur.
Akstursmat
Áður en sótt er um fullnaðarskírteini þarf að fara í akstursmat hjá ökukennara. Hægt er að sækja um akstursmat undir “skráning” á heimasíðunni.
Miðási 1 | 700 Egilsstöðum | 893 3652 | oa@okuskoliausturlands.is | kt. 521101-3260