Endurmenntun
Allir sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni skulu sækja endurmenntun í formi 5 námskeiða á 5 ára fresti.
Endurmenntunarnámskeið
Dagsetningar verða kynntar þegar nær dregur.
Miðási 1 | 700 Egilsstöðum | 893 3652 | oa@okuskoliausturlands.is | kt. 521101-3260